03.12.2018

Sundlaugin er lokuð 3. og 4. des vegna heitavatnsleysis


Vegna kuldatíðar er mikil notkun á heitu vatni frá Rangárveitum. Vegna þessa er þrýstingur að minnka í kerfinu og valda heitavatnsleysi á nokkrum stöðum. 

Við þurfum því að skerða afhendingu vatns og loka sundlaugunum á Hellu, Hvolsvelli og í Laugalandi í dag, mánudaginn 3. desember, og á morgun, þriðjudaginn 4. desember, sé miðað við veðurspá eins og hún er núna.


Til baka