05.04.2018Laust starf á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli

Kirkjuhvoll, hjúkrunar- og dvalarheimili
auglýsir eftir sjúkraliða - framtíðarstarf
Helstu verkefni og ábyrgð
• Sjúkraliði ber ábyrgð á því að veita persónumiðaða aðstoð við athafnir daglegs lífs á heimili notandans, ráðgjöf, stuðning og framfylgir meðferðaráætlun í samvinnu við aðrar fagstéttir teymisins.
• Þróun og þátttaka í þverfaglegu starfi og faglegri uppbyggingu.
Hæfniskröfur
• Sjúkraliðamenntun, íslenskt starfsleyfi
• Skipulaghæfni og faglegur metnaður
• Góð hæfni og heiðarleiki í mannlegum samskiptum
• Áhugi á þróun og uppbyggingu faglegs starfs og teymisvinnu.
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
Nánari upplýsingar veitir Ólöf Guðbjörg hjúkrunarforstjóri og Sólveig Eysteinsdóttirr deildarstjóri í síma 487-8108 eða á netfangið kirkjuhvoll@hvolsvollur.is
Kjör – greitt er skv kjarasamningi Sjúkraliðafélags Íslands og Samband íslenskra sveitafélaga.
Umsókn má skila rafrænt á netfangið kirkjuhvoll@hvolsvollur.is eða koma með hana beint á Kirkjuhvol og þarf að fylgja henni upplýsingar um menntun, fyrri störf og tilgreina meðmælenda.
Til baka