Fréttir

19.06.2018

Perlubikarinn

Miðvikudaginn 20. júní ætla Sunnlendingar, HSK og aðildarfélög þess að taka höndum saman og perla af krafti fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Viðburðurinn verður haldinn í Fjallasal Sunnulækjarskóla á Selfossi miðvikudaginn 20. júní nk. frá klukkan 16:00 til 20:00.Nánar ...

15.06.2018

Fundarboð: 241. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra

verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra, Austurvegi 8, miðvikudaginn 20. júní 2018, kl. 12:00. Nánar ...

13.06.2018

Golfkennsla fyrir börn og unglinga í sumar

á þriðjudögum og fimmtudögum á StrandarvelliNánar ...

12.06.2018

17. júní hátíðarhöld í sveitarfélaginu

Dagskrá í Njálsbúð, á Hvolsvelli og á GoðalandiNánar ...

11.06.2018

Nýr meirihluti B- og D- lista fyrir kjörtímabilið 2018-2022

Anton Kári Halldórsson verður sveitarstjóri og Lilja Einarsdóttir oddvitiNánar ...

11.06.2018

Áfangastaðaáætlun Suðurlands

Fyrsta fasa við gerð áætlunarinnar lokiðNánar ...

11.06.2018

Kristjana Jónsdóttir hannaði Fullveldispeysuna 2018

Úrslit tilkynnt á hátíðinni Prjónagleði sem haldin var 8. - 10. júní sl.Nánar ...

09.06.2018

Kvenfélögin í sveitarfélaginu sauma fjölnota poka

Kvenfélagið Eining sýndi sveitarstjóra afraksturinnNánar ...

08.06.2018

Aðstandendadagur Kirkjuhvols

haldinn 3. júní sl.Nánar ...

07.06.2018

Lagning ljósleiðara í sveitarfélaginu

Staða mála í 2. áfangaNánar ...