Eldgos í Eyjafjallajökli

 
Hér er að finna ýmsar upplýsingar vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.

Vefmyndavélar:

Svifryksmælar:
Umhverfisstofnun heldur nú úti einum loftgæðamæli í nágrenni Eyjafjallajökuls í því skyni að fylgjast með svifryksmengun vegna öskufoks í kjölfar eldgossins vorið 2010. Mælirinn er staðsettur á Raufarfelli. Hægt er að nálgast upplýsingar um loftgæðin með því að fara inn á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is, þar er hægt að velja flipa hægra megin á síðunni þar sem stendur "loftgæði í dag" og þar á síðunni er hægt að velja myndina merkta Raufarfelli og komast inn á upplýsingar frá mælinum. Upplýsingarnar uppfærast á 30 mín. fresti en mælirinn les af tækjunum á 10 mín fresti, þannig að upplýsingarnar sem birtast eru frá síðustu þrem mælingum.
 
Veðurstofa Íslands
Hjá verðurstofunni er hægt að finna upplýsingar um skjálftavirkni, þennslu, óróa, vatnafar og fleiri mælingar sem tengjast gosinu í Eyjafjallajökli.

-
Eldsumbrot. Veðurstofan gefur reglulega út fréttir af stöðu gossins.
                      - Jarðskjálftar. Hér er að finna jarðskjálftakort fyrir Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul.
                      - Öskufallsspár.
  
Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Hjá Almannavörnum er hægt að finna ýmsan fróðleik um eldgosið í Eyjafjallajökli, um viðbrögð, aðstoð, stöðu gossins, lokanir ofl.
 
 Slysavarnarfélagið Landsbjörg. Björgunarsveitir hvaðan æfa af landinu hafa aðstoðað við rýmingar og aðstoð vegna öskufalls.
 

Jarðvísindastofnun Háskóla Íalands
. Vísindamenn frá jarðvísindastofnun rannsaka umbrotin í Eyjafjallajökli. Á vef þeirra er að finna ýmsan skemmtilegan fróðleik um gosið nú og fyrri umbrot.
 
 

Viðbrögð við öskufalli
 
Matvælastofnun. Á vef MAST má finna upplýsingar fyrir bændur vegna eldgoss í Eyjafjallajökli. Viðbrögð vegna öskufalls ofl.
 
 
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Vefur Hsu hefur að geyma ýmsan fróðleik og hagnýt ráð varðandi gos í Eyjafjallajökli og öskufalli. Hægt er að senda inn sýni eða óska eftir því að tekin verði sýni af neysluvatni á þeim svæðum sem orðið hefur vart öskufalls.
 
 
 Umhverfisstofnun. Stofnunin hefur tekið saman upplýsingar um öskufjúk, hvernig hægt er að lesa úr upplýsingum frá svifriksmælum og hvernig beri að bregðast við. Sjá hér.
 

   Vegagerðin. Upplýsingar og tilkynningar um sérstakar lokanir eða stöðu vega á svæðinu.

 


Iceland.is - sérstakur vefur fyrir erlenda ferðamenn um stöðu mála vegna eldgossins. News in english for travellers to Iceland.