Líkamsrækt á Hvolsvelli

Þann 1. september var vígð glæsileg líkamsrækt í íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Stöðin er á annarri hæð í íþróttahúsinu þar sem er hátt til loft og vítt til veggja. Stöðin er einstaklega björt og með fallegu útsýni í allar áttir. Í stöðinni er róðrarvél, hlaupbretti, hjól, stigar auk annarra líkamsræktartækja.

 

nullnullnullnull