17.06.2018

17. júní á Heimalandi

Hátíðin verður sett kl 14 á Heimalandi 
Fjallkonan flytur ljóð
Útileikir að hætti UMF Trausta
Bikar afhending 
Kaffisala að hætti Kvenfélaganna Eygló og Fjallkonan 
Grillaðar pylsur 
Böggla uppboð að hætti Önnu Birnu í Varmahlíð
Allur ágóði að samkomunni rennur óskiptur til fjölskyldu Jóns Þórs Aronssonar sem er ættaður frá Núpakoti en hann berst við alvarlegan sjúkdóm og er stefnt að því að fara með hann til Sviþjóðar til lækninga í ágúst. 


Til baka