24.01.2018

Hamingjan í lífi og starfiKvenfélagið Eining, Hvolhreppi bíður ykkur á þennan fyrirlestur í byrjun árs 2018. 

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Anna Lóa menntuð sem grunnskólakennari frá KHÍ, náms- og starfsráðgjafi frá HÍ og lauk diplóma-námi á meistarastigi í sálgæslu frá EHÍ vorið 2014. Hefur áhuga á öllu sem viðkemur manneskjunni og starfar sem ráðgjafi, kennari og fyrirlesari þar sem sjálfstyrking er hennar aðal svið.


Til baka