Heilsuvika

                               Heilsuvika 2017

 

Heilsuvika í Rangárþingi eystra 8. – 14. október 

 

Sunnudagur 8. okt.  11:00 Folfvöllurinn víð íþróttahúsið vígður. 

Folfmót, skráning á staðnum.

 

Mánudagur 9.  okt.  17:15 Sundleikfimi með Hjördísi, nýjir félagar velkomnir.

 

Þriðjudagur 10. okt.  kl: 19:00 Félagsmiðstöðin með sundsprell.

 

Miðvikudagur 11. okt.  Kl. 19:30 Fyrirlestur í Hvolnum,

 Logi Geirsson með heilsufyrirlestur í Hvolnum.


Fimmtudagur 12. okt. 19:30 Fyrirlestur í Hvolnum: Líkamstaðan og vinnustöður, 

Unnur Lilja sjúkraþjálfari.


Föstudagur 13. okt.   Lýsi og ávextir í íþróttamiðstöðinni, íþróttamiðstöðin lokar kl. 14:00. 

 

Laugardagur 14. okt.  11:00 Opnir badmíntontímar, allir velkomnir.

 

Sundlaugin og líkamsræktin opna klukkan 06:00 alla virka daga. 

Helgar opnun kl. 10:00-15:00.

                                              

Hér má finna holla og góða heilsudrykki;

Heilsudrykkir